Veðrið hjá okkur

Ég var næstum búinn að gleyma því, en hér getur þú fylgst með veðrinu hjá okkur:

Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Lundúnum 23.04 – 24.04Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Dúbæ 24.04 – 26.04Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Tehran 26.04 – 27.04Hér á Weather Underground má sjá veðrið í Kasan 27.04 – 28.06.Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Isfahan (Esfahan) 28.06 – 02.05Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Yazd 02.05. – 04.05.Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Shiraz 04.05 – 06.05Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Dúbæ 06.05 – 07.05.Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Lundúnum 07.05

 


Gististaðirnir okkar Önnu:

Nú erum við bráðlega að fara og þetta verður því síðasta bloggið hér að sinni, en ég reyni að blogga úti eða að minnst kosti að setja inn myndir.

 

Heathrow Hotel  23. – 24.04.08

Sheraton Heathrow HotelYou’ll find a great variety of convenient services at Sheraton Heathrow Hotel. From the wireless High Speed Internet Access throughout the hotel to the business centre, we will help you stay connected.

There's no need to waste time waiting in line at the airport. Our new complimentary online flight check-in service allow you to check in to flights and print your boarding pass right from our business centre. Departure and arrival screens located in the lobby will also ensure that you are always on time.

Sheraton Fitness is a facility to make you feel good. With 24-hour access, you can fit your exercise routine into your own schedule. Conceived by fitness enthusiasts for fitness enthusiasts, the cardio and strength equipment has the most innovative technology available.

For those arriving by car, there is ample parking for up to 236 cars. Central London is only 16 miles away and the Heathrow Express runs every 15 minutes from all terminals, taking you to the heart of the city within a matter of minutes.

Hotel Services

24-Hour Room Service

Fitness Facility

Golf Courses Nearby

Pay Parking Facilities

Express Check-Out

Wireless High Speed Internet Access in Public Areas (Charge)

Wake-up Service Available

Laundry/Valet Service

Concierge Service

Business Center

Car Rental Desk

Luggage Storage

Gift/Sundry Shop

Long Term Parking (Charge)

Limited Parking Facilities

Safe Deposit Boxes

Some of the services and facilities above may not be available on a 24-hour basis or without advance request. Fees on certain facilities/services may apply.

Pets are not allowed. Service pets are permitted; please advise the hotel prior to arrival.


The Metropolitan Palace Hotel  24. – 26.04.08
Hotel metropolitanSituated on the prestigious Al Maktoum Street. The Metropolitan Palace Hotel is a short drive from the international airport and is in the heart of the business district of DUBAI.

A tower of elegance and luxury, the Metropolitan Palace Hotel presents a new standard of excellence in Arabian hospitality.

Whether your visit is on business or pleasure, this new beat in the heart of Dubai provides a level of sophistication that ranks with the best.

Click Here For Virtual Tour

SPORTS FACILITIES

  • Nautilus Health Center
  • Spectacular rooftop swimming pool
  • Jacuzzi
  • Sauna
  • Steam Room

OTHER FACILITIES

  • Shopping Arcade
  • Salon for Men & Women
  • Gift Shop
  • Internet Cafe
  • Business Center

Our guests also have access to extensive sports and leisure facilities at The Metropolitan Resort & Beach Club to which the hotel provides a complimentary shuttle service.

Staðsetning Metopolita Palase

Tehran Homa Hotel  26. – 27.04.08

Tehran Homa HotelLocared in the north of Tehran near Vanak square, is a short distance from the city's main highway with good access to Tehran's cultural, diplomatic & commercial centers in the shortest possible time.
By making use of modern technology & installations, Tehran Homa Hotel has been reconstructed & is well prepared to receive guest from around the world. Our efforts are focused on providing the best services to our dear guests & & today we are happy that our 5-star hotel has gained an internationally unique status & a wide recognition among many high ranking incoming guests.

Facilities and Services:

- Morvarid, Zommorrod and Ayeneh multi-purpose saloons used for ceremonies, banquets and meeting.
- Meraj restaurant on the 16th floor, over looking the city of Tehran.
- Golestan 24 hour coffee shop. 
- Dolphin  summer restaurant, located near the swimming pool & the green area. 
- Traditional  restaurant.
- 24 hour room service.
- Lobby tea house.
- Conference  rooms.
- Sauna, Jacuzzi and Roofed swimming pool.
- Outdoor swimming pool.
- Tennis court.
- 24 hour taxi service.
- Laundry services.
- Bank.
- Shopping center.
- Travel agency.
- Barber shop.
- parking lot.

A total of 172 rooms including single, double, suites & Royal suites equipped with complete facilities & services according to international standards.

Amir Kabir Hotel, Kasan  27. – 28.04.08

General Information
It is near the historical town and the highway.

Amir Kabir Hotel Facilities
24 hours room services, safe, satellite T.V, conference hall, tea house, play ground, parking lot, restaurant, coffee shop, traditional restaurant.

Tourists
It is quite close to Fin garden.
 
Room Options
102 rooms and 6 suites.

Travel
30 min from the railway station.

Abbasi Hotel Isfahan  28.04. – 02.05.08

Abbasi Hotel IsfahanLocation:   The Hotel is conventionally situated in the center of the city, with easy access to shopping centers and historical monuments of Isfahan.  Abbasi hotel is ideal for whatever you may plan. It is 40 minutes from the Airport, and 5 minutes the historical monuments 

Accomodation: - With 186 Single/Double rooms, 19 Suites, 8 Safavid Suites, 7 furnished Apartment and 2 Luxury rooms with Jacuzzi bath, the five-star Abbasi Hotel has the best facilities equivalent to international standards. All bedrooms are equipped with one queen or two twin beds, air conditioning, refrigerator, radio, color Television, video and satellite services. Some of the rooms overlooking the garden and some of them with private balconies provide you with comfortable accommodation.

Sorry, your browser doesn't support Java(tm). Check-in time : 12:00 PM
Check-out time : 14:00 PM 

Restaurants

Chehel-sotoon Restaurant

The Traditional Restaurant

Coffee Shop

The Traditional Teahouse

Naghshe – e – Jahan Restaurant

Ali Quapoo Restaurant

Zarrin Restaurant

The Garden "Restaurant and Coffee Shop"

Cheshm –Andaz Restaurant

 

Services: - It is our philosophy to provide our guests with the best facilities. Our goal is to attract and retain a workforce that is motivated to provide a level of service, which is excellent, innovative and customer-driven. We believe we can accomplish this by being a "listening company".


Employees of Abbasi hotel care about their guests "wants and needs" and consistently provide excellent service that gives guests a strong sense of value.

 

Hotel facilities &  Services                                Room facilities

                                                                          &  Services 

 

·          24-hour room service

·          Air conditioning 

·          Breakfast buffet-included

·          International call

·          24-hour cafe teria

·          Mini bar & refrigerator

·          Summer café teria

·          Safe deposite box

·          Summer restaurant

·          Hair dryer

·          Traditional tea house

·          Color TV

·          Traditional restaurant

·          Sattelite TV (news chanel)

·          Conference & banqueting     rooms

( seminar , conference )

·          24-hour room services

·          Currency exchange

·          In room tea/café making facilities

·          Phone cab service

·          Slippers

·          Cab

·          Daily house keeping

·          Car rental

·          Pickup laundry

·          Safe –deposit box

(available at room & front desk)

 

·          Indoor swimming pool

 

·          Jacuzzi

 

·          Vapor & dry sauna

 

·          High speed internet access

( 24 hour accessible )

 

·          Private parking space

 

·          Library & Quran museum

 

·          Laundry &  dry cleaning services

 

·          Gift shop

 

·          Carpet shop & Exhibition

 

·          Boutique

 

·          Book shop

 

·          Daily news paper (both local & international)

 

·          Shoeshine machine

 

·          VIP service

 

·          Doctor on call

 

Some facilities and services are not complimentry cues for staying guests.

Please contact us for future inquiries.

Hotel Moshir al Mamalek, Yazd  02. – 04.05.08

About Us

The first iranian garden hotel enjoying strikingy traditional architecture & conveniences equipped with all the requisite facilities concerning a tranqiul stay is located in the old –fashioned Moshir –Al –Mamalek garden proud of Qajar antiguity with an area of 13000 sq. meters .This exquisite hotel is sited an one of the marginal streets to be easily accessible for arriving passengers .The beautiful landscape of the garden , fountains , flowing spring of water & intact Iranian architecture has changed the surrounding to one of the attractions of Yazd.

 

Restaurant

The central restaurant of the hotel are conveniently designed to offer their guests hospitality along with a variety of the most delicious Iranian traditional foods while benefited by variously-colored titles unique ceilings , fountain , a spring & lush grennery which are all reminds of our glorious bygone days.

Facilities

*Free staying for children under 12 years old

            *Lobby

            *Restaurant

            *Parking lot

            *Alarm

            *Laundry

            *Free newspaper in lobby

            *Safe in reception

            *central video system

            *Central audio system

Shiraz Homa Hotel  04. – 06.05.08

Shiraz Homa Hotel

About the Hotel

Shiraz Homa Hotel situated in one of Shiraz finest locations, Meshkinfam Street, prides itself on providing guests with luxury and convenience with a range of facilities to satisfy your every requirement.  Our facilities are planned to suit both business and leisure, and our professional staff are ready to help you in any way they can.

The hotel features 232 guest rooms and suites, all thoughtfully appointed for a comfortable and relaxing stay.

All suprmely comfortable bedrooms are air-conditioned, equipped with satellite TV, video channel, free in-room safe, mini bar, 24-hour room service, free in-room tea and coffee making facilities,free hot and fresh breakfast buffet.

The Metropolitan Palace Hotel  06. – 07.05.08

Hotel metropolitanSituated on the prestigious Al Maktoum Street. The Metropolitan Palace Hotel is a short drive from the international airport and is in the heart of the business district of DUBAI.

 

A tower of elegance and luxury, the Metropolitan Palace Hotel presents a new standard of excellence in Arabian hospitality.

 

Whether your visit is on business or pleasure, this new beat in the heart of Dubai provides a level of sophistication that ranks with the best.

Click Here For Virtual Tour

 

SPORTS FACILITIES

·                     Nautilus Health Center

·                     Spectacular rooftop swimming pool

·                     Jacuzzi

·                     Sauna

·                     Steam Room

 

OTHER FACILITIES

·                     Shopping Arcade

·                     Salon for Men & Women

·                     Gift Shop

·                     Internet Cafe

·                     Business Center

Our guests also have access to extensive sports and leisure facilities at The Metropolitan Resort & Beach Club to which the hotel provides a complimentary shuttle serviHotel_metropolitan_stadsetning.jpg


1001 nótt - ferðaáætlun

Ferð okkar Önnu til Írans 23. apríl til 7. maí 2008 ásamt 10 öðrum.  Fararstjóri er Ali Reza Amoushahi.  Í ferðinni verður komið við í Lundúnum og Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á báðum leiðum og síðan flogið til Íran.

Miðvikudaginn 23. apríl kl 16:10 flogið með flugi Icelandair FI 454 til Lundúna og lent þar á London Sheraton Heathrow HotelHeathrow Airport kl 20:10 flugtími 3st.  Gist á Sheraton Heathrow Hotel, Heathrow Airport, Colnbrook Bypass, West Drayton, +44 7592424 · Hafa samband · Tilkynningar | Hitinn nú Kort.  Áætluð koma á hótel 21:35.

Fimmtudaginn 24. apríl kl 17:00 er flogið með Emirats EK 030 til Dubai (إمارة دبيّ) (Dúbæ) í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Föstudaginn 25. apríl kl. 02:55 að staðartíma er lent á Dubai Internationl Airport og hér bíður rúta eftir okkur Hotel metropolitanog flytur á hótelið okkar Metropolitan Palace, Al Maktoum Street, +97 14227 0000 í Dúbæ.  Við munum hvíla okkur fyrripartinn en síðdegis verðum við sótt af jeppum og farið í eyðimerkur-leiðangur.  Komið til baka um kl. 22 til 23:00.  Hafa ber í huga að verslanir opna ekki almennt fyrr en kl 14:00, eftir bænir, á föstudögum.

Á þessari síðu, Trip Advisor, er að finna ýmislegt um Dúbæ

Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Dúbæ

Laugardaginn 26. apríl kl 07:45 tökum við flug EK-0971 Dúbæ – Tehran og lendum kl 10:25 á Imam Tehran`yfirlitsmyndKhomeini Airport (IKA) flugtími 2st. 10mín. sjá þjónustu.  Tekið verður á móti okkur og okkur ekið að hóteli okkar Homa Hotel Tehran, Shahid Khoddami St., Vali-e Asr Ave., Tehran, +98 218 77 3021 uppí- 39.  Hótelið er í miðbænum og um 50 km. akstur þangað.

Persía:  Teppi, saga og menning

Í íran heimsækjum við Tehrah- Kashan- Isfahan- Yazd- Shiraz

Eftir hádegi förum við svo í könnunarleiðangur um Tehran og skoðum minja-, teppa- og glersöfn.

Um kvöldið snæðum við svo kvöldverð á veitingastað í Darband hverfinu, fyrrum lítið fjallaþorp norður afDarband Tehran.

Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Tehran.

Sunnudaginn 27. aprí að loknum herbergisfrágangi og morgunverði heimsækjum við Saadat abad palacesSaadat abad höll Pahlavi ættarinnar.

Eftir hádegisverð höldum við svo til Kasan 246km leið og förum í borgarleiðangur og heimsækjum Fin garðinn áður en en haldið er á hótel okkar Amir Kabir Hotel, Fin Ave., Fin hoz view+98 361 30091.

Hér á Weather Underground má sjá veðrið í Kasan

Mánudaginn 28. apríl að loknum herbergisfrágangi og morgunverði skoðum við eitt eða tvö athyglisverð hús.  Ferðin á að skýra fyrir okkur hvernig arkitektúrinn er notaður við hönnun húsa sem byggð eru í jaðri eyðimerkur (veðurfar og arkitektúr).

Síðdegis höldum við síðan til borgarinnar Isfahan (Esfahan) en þangað er 182km akstur.

Gist á Abbasi Hotel Isfahan, Amadegah Ave, + 98-311 2226011.

Naghshe Jahan SqÞriðjudaginn 29. apríl ætlum við að loknum morgunmat að heimsækjaimam Mosque from Ali Qapu Palace  Naghsh-e-Jahan torgið og skoða hinar fögru byggingar við það:  Imam og Sheikh Lotfollah moskurnar auk  ALi Qapu höllina og Bazaar of Isfahan.

Miðvikudaginn 30. apríl að loknum morgunmat er heils dags Sheikh Lotfallah Esfahanskoðunarferð um Isfahan þar sem við heimsækjum Vank Cathedral og Chehel-Sotoun Palace.Ali Qapu night

Fimmtudaginn 1. maí að loknum morgunmat er heils dags skoðunarferð um Isfahan þar sem við skoðum Shaking Minarets og höldum síðan aftur á Naghsh-e-Jahan torgið og verslum á Vank CathedralBazaar of Isfahan.

Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Isfahan (Esfahan).Chehel Sotoun Palace

Föstudaginn 2. maí að loknum morgunmat kveðjum við Isfahan og ökum sem leið liggur til Yazd.  Leiðin er 300km löng og að henni lokinni förum við í hálfs dags skoðunarferð og sjáum Þagnaturnana (Towers of Silence) áður en við höldum á næturstað okkar Moshir Hote, Moshiry Alley, +98 351 5239760 til 5.

Panorama of Yazd and Jame Mosque in late afternoon, IranLaugardaginn 3. maí að loknum morgunmatTowers of Silence Yazd 800x602 er heils dags skoðunarferð um Yazd og munum við skoða gamla bæinn, The Old CityEldhofið og Bazaar.

EldhofidHér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Hlidid ad BazaarYazd.

Sunnudaginn  4. maí snemma að loknum morgunmat er svo haldið til Shiraz 425 km leið og er þetta lengsti áfanginn okkar í Íran en landslagið er stórbrotið og nóg að sjá t.d. af eyðimörkinni.  Seint síðdegis komum við til Shiraz.  Hér gistum við á Homa Hotel, Meshkinfam St., +98 711-2288000 til 9.

Hafez og Saadi tombUm kvöldið heimsækjum við Hafez og Saadi,s grafhýsið (heimsþekkt persnesk ljóðskáld).

Mánudaginn 5. maí verðum við allan daginn í Shiraz og gerum ferð að skoða Persepolis PanoramaPersepolis og Necropolis tvo mjög fræga sögustaði frá því um Persepolis 2Persepolis 22500 árum síðan.  Við ökum til Pasargad og heimsækjum Cyrus stóra grafhýsið.  Síðdegis höldum við svo aftur til borgarinnar og heimsækjum Kóran hliðinu (Quran Gate) og grafhýsi Kaojoa (tomb of Khaojo) (13 aldarQoran Gate ljóðskáldi).  Um kvöldið snæðum við svo saman á sérstökum útiveitingastað í Shiraz.

Hér hjá Yahoo má fylgjast með veðrinu í Shiraz.

Þriðjudaginn 6. maí kveðjum við Íran og tökum flug Aseman air EP-6811 frá Shiraz til Dúbæ kl 08:00 lent 09:50 F-100 flugtími 2st. 20mín.  Ali verður eftir í Íran en tekið verður á móti okkur í Dúbæ og okkur ekið á gamlar slóðir The Metropolitan Palace Hotel, Al Maktoum Street, +97 14227 0000.  Nú hér erum við loksins frjáls og getum gert hvað okkur listir.  Möguleiki á að heimsækja Bourj Al Arab hótelið.

Miðvikudagurinn 7. maí er svo heimferðadagur okkar.  Við fáum nokkra tíma til að versla eða slaka á áður en við tökum flug EK-0003 frá Dúbæ til London kl 14:15 lent 18:40 flugtími 7st. 25mín. sjá þjónustu.  Og svo er það lokaáfanginn flug FI-0455 frá Lundúnum til Keflavíkur 21:10 lent 23:10 flugtími 3st.

Að lokum er hér listi yfir það sem er innifalið í ferðakostnaði í Íran:

  • Útvegun vegabréfsáritunar.
  • Gisting á hótelum með morgunmat og hádegis- eða kvöldmat.
  • Ferðir.
  • Aðgangseyrir.
  • Ferðir að og frá flugvelli.
  • Loftkæld einkarúta.
  • Mjög hæfur enskur fararstjóri.
  • Fargjöld.

Í Dúbæ er gisting, morgunverður og akstur innifalinn.

Gisting og akstur í Lundúnum er ekki innifalinn.


Smá írönsk menning

Einn af samferðarmönnum okkar, mætur borgari þessa lands, sendi mér eftirfarandi:

„Sæll Sigurjón:Ég hlakka til að hitta ykkur hjónin. Gat ekki þegið heimboð ykkar er Íranshópnum var boðið. Var veikur, hundveikur.

Omar KhayyamFyrir nokkru fékk ég netfang að höfuðljóði Omars Khayyam sem er mjög dáður í Íran. Hann var persneskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og skáld (á 11. öld). Hann mun og hafa verið læknir.

Ljóðið Rubaiyat hefur verið þýtt af mörgum yfir á ensku en þýðing Edward Fitzgerald þykir bera af - hér að neðan er slóð inn á ljóðið í þýðingu E.F.

Fitzgerald þykir hafa sett forlagasnúning á þýðinguna, en hins vegar veit enginn hvort Khayyam hafi verið trúaður eða trúlaus, drykkjumaður eða bindindismaður. Hver og einn dæmir um það.

Khayyam hvílir í Nishapur, Íran, þar sem reist hefur verið minnismerki um hann.

Enn og aftur þökkum við hjónin fyrir heimasíðuna. Hún er frábær upplýsingalind.

Æviágrip:http://en.wikipedia.org/wiki/Rupaiyat_of_Omar Khayyam

Rubaiyat:http://www.library.cornell.edu/colldev/mideast/okhym.htm

Innskot frá Sigurjóni:  Omars Khayyam var fæddur 1048 og dáinn 1123.  Fullt nafn var Abu ol-Fath ebn-Edward FitzGeraldEbrahim „Omar ol-Khayyami of Nishapur“ en Khayyam merkir „tjaldgerðarmaður“.   Hér má finna æviágrip Omars Khayyam ritað af Edward FitzGerald (1809 - 1883).


Fróðleikur um Dúbæ (á arabísku دبيّ‎,)

Dúbæ (دبيّ‎,)

Ég komst að því áðan að hluti af blogginu mínu er horfinn.  Til að sjá elsta bloggið þá þarf að fara í dagatalið hér við hliðina og færa sig á viðkomandi mánuð og þar koma dagarnir undirstrikaðir sem bloggað hefur verið á.  Fyrsta færslan hér er í febrúar 2008.

Þessa dagana er hitinn þetta 35 til 38 gráður á daginn og niður í 23 á nóttunni.

Eyðimerkurborgin spennandi:

Það eru til heimildir um borgina Dúbæ allt frá árinu 1799.  Fyrr á 18. öldinni krýndi Al Abu Falasa af ætt Bani Yas sig höfðingja Dúbæ sem þá var hluti af landnámi Abu Dhabi eða allt til 1833.

Þann 8. janúar 1820 var þáverandi fursti samningsaðili í friðarviðræðum við breta.Árið 1833 sleit Al Maktoum höfðingi Bani Yas ættarinnar landnámi Abu Dhabi án mótspyrnu og tók yfir Dúbæ.  Um tíma var Dúbæ undir verndarvæng breta

Stjórnendur í Dúbæ tóku vel á mót erlendum verslunarmönnum, ólíkt því sem var í nágrannaríkjunum, og var borgin mikilvæg höfn fyrir viðskiptamenn við svæðið (sérstaklega við Indland), sem settust að í landinu.Fram til 1930 var Dúbæ fræg fyrir perluútflutning.

Eftir fall Gulf Rupeesins árið 1966 sameinaðist Dúbæ Qatar sem þá var nýlega sjálfstætt til að koma á fót nýrri mynt Qatar/Dúbæ riyal.  Olía fannst svo 120 km út frá ströndum Dúbæ og komst landið þá í hóp olíuríkjanna.2. desember 1971 sameinaðist Dúbæ ásamt Abu Dhabi og fimm öðrum furstadæmum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar bretar yfirgáfu verndarsvæði sitt við Persalflóa.  1973 sameinuðust svo furstadæmin um gjaldmiðil Dimam (UAE dimam).

Bæir og þorp í Dúbæ: Jebel Ali, Hatta, Al Hunaiwah, Al Aweer, Al Hajarain, Al Lusayli, Al Marqab, Al Shindagha og Al FaqLandsvæði í Dúbæ: Hail, Abu Hail, Al Sufari, Ud al-Bayda, Al Malaiha, Al Madam, Margham, Urqub Juwayza, Al Qima og Hor Al Anz.Stjórnarfarið er stjórnarskrávarið einveldi.  Núverani fursti er Mohammed bin Rashid Al Maktoum og arftakinn heitir Hamdan bin Mohammed bin Rashid Al Maktoum.Furstadæmið er 4.114 ferkílómetrar að flatarmáli og þar af fara 1.287,4 ferkílómetrar undir höfuðborgina Dúbæ.Íbúafjöldinn er mjög á reiki frá 800.000 og upp í rúmar 2. miljónir eftir heimildum.  Þar af 42,3% indverjar, 17% emiratar, 13,3% pakistanar, 9,1 aðrir arabar, 7,5 bangladessar og 10% aðrir.  Karlar eru um 71% og konur 29%Nú eins og áður hefur komið fram þá er klukkan hjá þeim fjórum tímum á undan okkur (UTC +4)

Dúbæsk menning:

Menningin í Dúbæ hefur rætur í islömskum siðum og formar hún lífstíl arabíska furstadæmisins.  En hvað sem því líður þá eru íbúar furstadæmanna umburðalyndir gagnvart útlendingum sem hafa aðra trú.  Útlendingum er frjálst að stunda sína trú, áfengi er haft um hönd á hótelum og mörgum veitingastöðum og fataburður er mjög frjáls.  Konur verða ekki fyrir mismunun.  Kurteisi og gestrisni eru meðal margra dygða heimamanna.  Stjórnvöldum er umhugað að viðhalda menningu landsins og vinna í því á ýmsan hátt.  Eitt af því er að hald mót í Fálkaveiðum, Camel hlaupi og báta siglingar.

Tungumálið og trúin:

Opinbert mál er arabíska en enska og urdu eru einnig útbreidd tungumál ásamt hindi og fleirri austurlenskum málum.  Islam er opinber trúabrögð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og er mikill meirihluti Sunni múslimar og svo eru útlendingar í minnihluta sem aðhyllast Hindu, Sikhs og kristni.  Dúbæ er eina furstadæmið með hindúahof.í Meena Bazaar hverfinu eru bæði Shiva og Krishna hof og er talið að Rashid Bin Saeed Al Maktoum fursti af Dúbæ hafi samþykkt byggingu þeirra.  Í landinu er líkbrennsla rekin af Indverskum útlögum.  Aðrir en múslimar er frjálst að rækja trú sína í furstadæminu en trúboð á almanna færi og útgáfa trúarlegs efnis er óheimilt.  Stjórnvöld sína „ekki-múslímskum“ trúfélögum og fjölgyðistrúfélögum umburðalindi og skipta sér lítið af starfsemi þeirra.

Veðurfar:

Í Dúbæ er heittemprað loftslag hálft árið.  Rigning er afar sjalséð og er þá aðallega yfir vetrartímann.  Meðal úrkoma er um 130 mm dreift á fimm daga á ári.  Hitastigið fer úr um 10 gráður C á köldum vetrarnóttum og upp í 48 gráður á heitum sumardögum.  


Dúbæ:

Þann 25.apríl ætlum við að fara í leiðangur út í eyðimörkina síðdegis og dvelja fram á kvöld.  Hvernig haldið Safaryþið að klósettmálin séu þar.  Munið þið eftir myndinni sem hann Ali sýndi okkur af úlfaldanum sem gekk með klósettið sitt hangandi við afturendann.  Cool það.  Nú við getum lesið okkur til um Safaríið hér.

Verslun

VerslunÍ síðasta bloggi kom ég lítils háttar inn á hvað væri í boði í Dúbæ.  Nú ætla ég að vaða í það stelpur VERSLUN.

Dúbæ er er þekkt sem „höfuðborg verslunar í Mið Austurlöndum.  Með þetta margar verslunarmiðstöðvar og litlar búðir, þá er hvergi að finna vörur á svo frábæru verði sem hér.  Hér er svo sannarlega pardís þeirra sem vilja versla tollfrjálst og hér færðu meira fyrir peninginn. 

Hinar mörgu verslanamiðstöðvar hér fullnægja þörfu allra neytenda.  Bíla, hátísku föt, skartgripir, raftæki, húsgögn, íþróttavörur og bara nefndu það allt finnst undir sama þaki.

Mall of the Emirates nærri fjórðu slaufu á Sheikh Zayed Road er stærst verslunarmiðstöð utan Norður Ameríku með yfir 200 verslunum, bíóum auk skíðasvæðisins sem ég ræddi um í síðasta bloggi.  H ér má finna fjölda alþjóðlegra verslana og einnig lúxus búðir eins og Harvey Nichols.  Veitingastaðir og kaffihús er hér einnig að sjá og virðist sem kaffihúsin hér séu vinsælli en í öðrum verslanamiðstöðvum.  Á efri hæðinni má finna Arabíska og Mið Austurlenska minjagripi.  Mjög stór Carrefour stórmarkaður er svo hér í tengslum.

Ibn Battuta Mall á Jebel Ali er verslanamiðstöð með þema í kringum sex lönd (Kína, Indland, Persíu (Íran), Egiptaland, Túnis og Andalúsíu).  Hér er mikið verslanaúrval en minna um hágæða verslanir.  Hér eru veitingastaðir og kaffihús (t.d. þrjú Starbucks) en áfengi er ekki haft um hönd.  Nokkur bíó eru hér þar á meðal Imax.  Hér er stöðug sýning á Islömskum vísindum, uppfinningum og stjörnufræði.  Í tengslum við miðstöðina er ein af fornbóksölum Dúbæ og stórmarkaður House of Prose.

Souk Madinat Jumeirah á Jumeirah Road.  Hér eru 75 verslanir og nokkrir barir, veitingastaðir og kaffihús og eru veitingahúsin og barirnir í flestum tilfellum með vínveitingaleifi.  Einnig næturklúbbur og leikhús.  Hlutir hér í dýrari kantinum og meir stílað á ferðamenn og innlendan karlpening.  Hér er gott að rápa um því útlitið er í gömlum stíl en með loftræstingu.  Sægur af minjagripaverslunum.

Burjuman Centre á Khalifa Bin Zayed Road er nýlega opnaður eftir stækkun.  Hér er áherslan á verslanir með viðurkennd vörumerki og litlar tískuverslanir með hágæðavöru.  Hér er einnig að finna ódýrari verslanir.  Áfengislaus staður.Deira City Centre.  Þetta er án vafa vinsælasta verslanamiðstöðin í Dúbæ og engri ferð til Dúbæ lýkur án þess að koma hér við.  Debenhams, Virgin Megastore, Zara og aðrar alþjóðlegar verslanir eru hér.  Fjölsala bíó, veitingastaðir og kaffihús (án vínveitingaleyfis) eru hér auk stórs „Arabísks fjársjóðs“ minjagripa og hefðbundins vefnaðar.  Stór Carreford stórmarkaður er hér í viðbyggingu og hér er venjulega heitt í kolunum.

Wafi MallWafi Mall.  Marks & Spencer, Goodies.  Fókusinn er hér á lúxus vörur, skartgripi og dýrar tískuverslanir.  Margir veitingastaðir og barir með vínveitingaleyfi.  Í tengslum við miðstöðina er gæða SPA staður.  Byggingin er í egipskum stíl með steindum gler píramídum og vel þess virði að skoða hana.

Emirates Towers Boulevard á Sheikh Zayed Road er hluti Emirates Tower Hotel byggingunni.  Búðirnar hér samsvara sér vel til hótelsins, mjög hár klassi.  Hér má finna Starbucks og Lipton cafe.  Hér eru allir staðir með vínveitingaleyfi.  Afar vinsæll næturlífsstaður með bari og næturklúbba.

Mercato Mall á Jumeirah Beach Road er eina verslunarmiðstöðin í Mið Austurlöndum í Renisansstíl.  Kvikmyndahús, Virgin stórmarkaður, Next, Thop Shop eru meðal verslana hér.  Einnig er hér að finna stóra Spinneys verslun tengda miðstöðinni.  Nokkrir veitingastaðir en án vínveitinga.

Gould Souk er ekki verslanamiðstöð en sögulegur markaður sem hefur verið hluti af Dúbæ frá upphafi.  Staðsett við gríska hafið og lokkar fólk með því að selja gull í stórum stíl en með engri tryggingu.  Nauðsinlegur staður fyrir kaupendur og ferðamenn.

Spice SoukSpice Souk.  Eins og að ofan þá er þetta ekki verslanamiðstöð heldur sögulegur markaður sem hefur verið hluti Dúbæ frá upphafi.  Staðsettur í næsta nágrenni Gould Souk en í seinni tíð hefur markaðurinn dalað því stórmarkaðirnir hafa yfirtekið söluna á kryddi.  Nauðsinlegur staður fyrir kaupendur og ferðamenn.  Hér má finna mikið af minjagripum.  Báðir markaðirnir eru frekar heitir og það kostar svita og tár að heimsækja þá því lítið er um loftkælingu og vertu því vel undirbúinn að fara í slaginn á heitum degi.  Einstaka verslanir eru loftkældar.

Gold & Diamond Park á Interchange 4, Sheikh Zayed Road (að sunnanverðu) selur, eins og nafnið bendir til, hluti úr gulli og demöntum.  Hér er lítið um sögulega gripi að ræða en staðurinn er loftkældur og auðvelt að komast að honum.

Al Ain Plaza (þekkt hér sem Tölvutorgið) á Mankhool Road sérhæfir sig í tölvum, tölvubúnaði og fylgihlutum

Athugið:  Nokkrir markaðir eru með stóra Carrefor, eða líka, stórmarkaði sem selja raftæki á lægsta verði.

 


Að „Blogga“ um Íran og Dúbæ:

Þar sem enginn virðist hafa áhuga á þessu rugli manns hér á www.iran.blog.is, hefur nokkur tekið eftir breyttu útliti?  þá er spurningin hvort maður fari að hætta þessu eða kannske heldur maður þessu áfram fram að því að ferðin hefst þann 23.

Vellíðan áfram:

Hotel metropolitanVið lendum í Dúbæ aðfararnótt þess 25. apríl um kl þrjú um nóttina eftir um sjö klukkutíma flug frá Lundúnum.  Við förum þá beint á hótelið okkar The Metropolitan Palace Hotel.  Síðdegis er síðan haldið í eyðimerkur safarí .  Nú er spurning hvort einhverjir vilji nota tíman hér frá kl sjö að morgni til kl fimm í nudd eða t.d. skíðaferð.

Á hótelinu er boðið upp á íþróttaaðstöðu: Nautilus líkamsræktina, sundlaug á þakinu, potta, sánu og gufuherbergi.  Einnig verslanir, hársnyrtistofu fyrir karla og konur, netkaffi  og viðskiptamiðstöð.

Ekki virðist  vera um nuddaðstöðu að ræða á hótelinu en okkur er boðið upp á þjónustu hjá The Metropolitan Resort & Beach Club ogThe Metropolitan Resort & Beach Club þangað er okkur ekið í sérstakri skutlu frá hótelinu.

Hefur einhver áhuga á að líta á þetta?

Nú, eða bregða sér á skíði í SkiDubai?SkiDubai InsideView 1 520Dubai Emirates Mall SkiDubai


Vellíðan á ferðalögum:

Mig langar að vekja athygli ykkar á athugasemd sem komin er við bloggið mitt Af heimasíðu Símans: frá 3. apríl síðastliðnum en ég tek að sjálfsögðu ekki ábyrgð á þeim skrifum.

 

Varðandi vellíðan þá ætla ég í sérstakan slökunarpott hjá Blue lagoon SPA í Hreyfingu á eftir líkamsræktina og nuddið þann 23.  Læt ykkur vita hvernig það virkar er við hittumst í Leifsstöð.  Í Leifsstöð bíður Bláa lónið víst upp á margskonar nudd þannig að það er bara að hringja og prófa.

 

Í gærkvöldi var mér litið á neglurnar mínar og komst þá að því að ekki væri vitlaust  að láta nú líta á þær fyrir ferðina, en ekki bara naga þær eins og venjulega.  Þannig að ég fór á heimasíðu Sheraton Heathrow Hotel og komst auðvita að því að það er boðið upp á alt nema "sjálfvirka naglanögun" og nudd.  Nú þá var ekkert annað eftir en að skrifa þessum náungum og forvitnast um hvort ekki væri að finna þessa þjónustu í nágrenninu og viti menn til baka kom að Springhealth Heathrow, Twickenham, 422 Bath Road, Longford , Middlesex  UB7 0EB, sími 0044 20 8897 6001 og fax: 0044 20 8564 9107 er þarna í göngufæri frá hótelinu.  Hér er að finna bækling frá þeim.


Læt þetta duga um efnið að sinni en kem aftur að því síðar.


Nytsamar ferðaupplýsingar:

Hér hef ég tekið saman nokkrar upplýsingar um flugin okkar og gistinguna (heimilisföng og símanúmer) ef einhverjir þurfa að ná í okkur eð vilja vita hvar við eru yfirleitt.

 

23.04.08    Flug FI-0454 Keflavík – Heatrow kl 16:10 lent 20:10 flugtími 3st.  Gist á Sheraton Heathrow Hotel, Heathrow Airport, Colnbrook Bypass, West Drayton, +44 7592424 · Hafa samband · Tilkynningar | Hitinn nú Kort.  Áætluð koma á h ótel 21:35

 

24.04.08    Flug EK-0030 Heatrow – Dúbæ kl 17:00.

 

25.04.08    Flug EK-0030 lent í Dúbæ kl 02:55 flugtími 6st. 55mín. sjá þjónustu.  Gist á The Metropolitan Palace Hotel, Al Maktoum Street, +97 14227 0000.

 

26.04.08    Flug EK-0971 Dubai – Tehran 07:45 lent 10:25 flugtími 2st. 10mín. sjá þjónustu.  Gist á Homa Hotel Tehran, Shahid Khoddami St., Vali-e Asr Ave., Tehran, +98 218 77 3021 uppí- 39

 

27.04.08    Síðdegis akstur til Kashan (246 km).  Gist á Amir Kabir Hotel, Fin Ave., +98 361 30091

 

28.04.08    Síðdegis ekið til Isfahan/Esfahan (182 km.).  Gist á Abbasi Hotel Isfahan, Amadegah Ave, + 98-311 2226011

 

02.05.08    Ekið til Yazd (300 km.).  Gist á Moshir Hote, Moshiry Alley, +98 351 5239760 til 5.

 

04.05.08    Ekið snemma morguns til Shiraz (425 km.).  Gist á Homa Hotel, Meshkinfam St., +98 711-2288000 til 9.

 

06.05.08    Flug EP-6811 Shiraz – Dúbæ kl 08:00 lent 09:50 F-100 flugtími 2st. 20mín.  Gist á The Metropolitan Palace Hotel, Al Maktoum Street, +97 14227 0000.

 

07.05.08    Flug EK-0003 Dúbæ – London kl 14:15 lent 18:40 flugtími 7st. 25mín. sjá þjónustu.  Flug FI-0455 London – Keflavík 21:10 lent 23:10 flugtími 3st.


Írankvöld í Grjótaselinu

Í gærkvöld hittumst við í Grjótaselinu með fararstjóranum okkar honum Ali til að sjá hvert annað og fara yfir málin.

Að fylla út vegabréfsáritunina 080407 Sjonni 5

Þegar búið var að koma upp tæknibúnaðinum fór Ali með okkur í að ljúka við að fylla út vegabréfsáritunina en hann kunni ýmis "trikk" í því sambandi.  Ég var til dæmis með fyrirspurn um það hvort ég ætti ekki líka að senda myndina af mér með slæðu um höfuðið eins og hún Anna mín þurfti að hafa á sinn mynd en hann ráðlagði frá því þó honum þætti hugmyndin ekki fráleit nú þannig að ég sendi mynd af mér án080408 002 Irankvold  i Grjotaseli slæðu.

Það tók dágóðan tíma að ganga frá þessum pappírum og verður ábyggilega gaman hjá þeim í íranska sendiráðinu í Ósló að yfirfara þetta allt og koma 080408 004 Irankvold  i Grjotaseliárituninni fyrir í vegabréfunum okkar.

Landið og sagan

Nú færðum við okkur um set til að hlíða á Ali segja okkur frá landi og þjóð í máli og myndum080408 005 Irankvold  i Grjotaseli.  Ali fór hér yfir ýmis atriði

tengslum við ferðina og sýndi okkur myndbrot frá þeim stöðum sem við heimsækjum í ferð okkar en þeir eru Dúbæ í 080408 007 Irankvold  i GrjotaseliArabíska furstadæminu og í Íran eru það borgirnar Tehran - Kashan - Isfahan - Yazd - Shiraz og á eftir sýndi hann okkur þetta allt á korti.  Að lokum komu svo myndir frá síðustu ferð til Íran.

Íranskt te og döðlur

080408 008 Irankvold  i GrjotaseliNú bauð Ali okkur upp á íranskt te og döðlur og Anna upp á annað góðgæti og settums við niður undir þessum góðgætum og spjölluðum saman 080408 010 Irankvold  i Grjotaselium ferðina og var ljóst að mikil spenna var í mönnum að komast að stað þangað.

Fleiri myndr frá kvöldinu má finna í myndaalbúmi hér til hliðar.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband