Sigurjón Einarsson
Á þessu Bloggi ætla ég að safna saman upplýsingum um Íran enda er ég afar ófróður um landið og fólkið sem þar býr. Því miðuir hentar Blogg ekki sérlega vel til að koma þessu til skila því fyrstu skrifin ítast aftar eftir því sem nýjar skráningar koma á Bloggið. Njótið.