Af heimasíðu Símans tók ég eftirfarandi upplýsingar um símakostnað milli Íslands og Íran
ÍranNotkun erlendisHér finnur þú upplýsingar um verð á símnotkun erlendis. Ef þig vantar upplýsingar um verð á símtölum til landsins, smelltu á hringt frá Íslandi.
Símtöl og skilaboð erlendisSvæði 3 | |
Símtöl | Úr farsíma (kr./mín.) |
Innanlands | 236 kr. |
Til Íslands | 236 kr. |
Önnur lönd | 273 kr. |
Til EU svæðis | 273 kr. |
Móttekin símtöl** | 61 kr. |
Skilaboð | Úr farsíma (kr./skeyti) |
SMS | 54 kr. |
Samningar
Engir samningar um reiki eru til fyrir landið
Hringt frá Íslandi til landsinsVeldu hringt frá Íslandi ef þig vantar upplýsingar um verð, landsnúmer og fleira.
Athugasemdir
hvernig líst þér á þessa verðskrá:
US$0.100
með www.frital.ws getur þú tengt saman heimasíma á íslandi (0.03 $/min) og gsm í Íran (0,21$/min) fyrir um 24 cent!!
Þú skráir þig fyrir reikningi og kaupir a.m.k. 10$ "airtime" -
skráir síðan´hvaða símanúmer tengjast þessum reikningi og - byrjar að tala við umheiminn á local prísum!
hafðu samband ef þig vantar aðstoð.
Ef þú ert í Iran sendu mér símanúmerið þitt - ég skal hringja til þín og leiðbeina þér.
Einfallt og aldrei borga aftur fyrir okurverð á millilandasímtölum.
kv
stefán
www.frital.ws
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.