Af heimasíðu Símans:

Af heimasíðu Símans tók ég eftirfarandi upplýsingar um símakostnað milli Íslands og Íran

 ÍranNotkun erlendis

Hér finnur þú upplýsingar um verð á símnotkun erlendis. Ef þig vantar upplýsingar um verð á símtölum til landsins, smelltu á hringt frá Íslandi.

 Símtöl og skilaboð erlendis
Svæði 3
Símtöl Úr farsíma (kr./mín.)
Innanlands 236 kr.
Til Íslands 236 kr.
Önnur lönd 273 kr.
Til EU svæðis 273 kr.
Móttekin símtöl**

61 kr.

 
Skilaboð Úr farsíma (kr./skeyti)
SMS

54 kr.

 
Það er sama verð fyrir GSM Áskrift og Frelsi. Gjaldfært er í upphafi hverjar mínútu.**Athugaðu að í þessu landi gæti verið rukkað viðbótargjald. Sjá nánar um viðbótargjöld í samningum hér að neðan.GagnaflutningurEngir samningar um gagnaflutning eru til fyrir landið

Samningar

Engir samningar um reiki eru til fyrir landið

 Hringt frá Íslandi til landsinsVeldu hringt frá Íslandi ef þig vantar upplýsingar um verð, landsnúmer og fleira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig líst þér á þessa verðskrá:

DestinationCall Rate (per minute)
Iceland  US$0.030
Iceland Mobile  US$0.260
Iceland Mobile Zero Nine  US$2.600
India  US$0.080
India Mobile  US$0.080
Indonesia  US$0.100
Indonesia Jakarta  US$0.080
Indonesia Mobile  US$0.180
Iran  US$0.190
Iran Mobile  US$0.210
Iran Tehran 

US$0.100

með www.frital.ws getur þú tengt saman heimasíma á íslandi (0.03 $/min) og gsm í Íran (0,21$/min) fyrir um 24 cent!!

Þú skráir þig fyrir reikningi og kaupir a.m.k. 10$ "airtime" -

skráir síðan´hvaða símanúmer tengjast þessum reikningi og - byrjar að tala við umheiminn á local prísum!

hafðu samband ef þig vantar aðstoð.

Ef þú ert í Iran sendu mér símanúmerið þitt - ég skal hringja til þín og leiðbeina þér.

Einfallt og aldrei borga aftur fyrir okurverð á millilandasímtölum.

kv

stefán

www.frital.ws

Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband